GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Halló Hafnarfjörður!

Helgi Gunnarsson, undirritaði samning um uppbyggingu á Dvergsreitnum við Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar á dögunum fh hönd GG, samkvæmt niðurstöðum útboðs og hönnunarsamkeppni. Sjá frétt á vef Hafnarfjarðarbæjar hér

gg-dvergur-undirskrift-2.jpg

Deiliskipulagið er á lokastigum og stefnt er að því að framkvæmdir hefjist þar í haust. Þar munum við byggja 20 íbúðir í 5 fallegum húsum, ásamt bílakjallara og verslun við Lækjargötu - í hjarta bæjarins. Hér má sjá myndir úr vinningstillögu Trípólí og KRADS arkiktekta. 

1.jpg
2.jpg
3.jpg
4.jpg

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is