SCRUM verkefnastjórnun innleidd!

Einholts/Þverholtsreiturinn er fyrsta verkefnið þar sem við innleiðum SCRUM verkefnastjórnunarkerfið. Kerfið telst til Agile hugmyndafræðis í verkefnastjórnun og hefur löngum verið notað í hugbúnaðargeiranum. Þó hefur það verið að ryðja sér rúms í byggingageiranum erlendis.

Með innleiðingu SCRUM styrkjum við enn frekar þær stoðir sem við höfum lagt áherslu um árabil en það er náin samvinna með verkkaupum, samræming milli teyma og skilvirkari framleiðsla. 

SCRUM tafla við Einholts/Þverholtsreitinn

SCRUM tafla við Einholts/Þverholtsreitinn

Hér að ofan sjáum við eitt verkfærið í SCRUM-inu en það byggir á virkrar þátttöku alls framleiðsluteymisins og virkum samskiptum. 

Við hlökkum til að takast á við þessa áskorun og innleiða kerfið í öllum nýjum verkefnum hjá okkur á næstu misserum.