GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Urriðaholtsstræti 14-20

Verkkaupi: Rizzani de Echer Island/Kvika banki

Lýsing: 40 íbúðir  í 2 stigahúsum ásamt sameiginlegum bílakjallara

Verk hófst:  sumar 2018

Verklok:  vor 2019 

mynd.jpg

Auðbrekka í Kópavogi

Verkkaupi: Eigið verk

Lýsing: 68 íbúðir á 4-8 hæðum í 5 stigahúsum ásamt 2.500 m² verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 5 hæðum.

Verk hófst:  haust 2017

Verklok:  2020 

Heimasíða.jpg
Heimasíða2.jpg
1671-180927-ASK-Auðbrekka_Render-2 (1).jpg
1671-180927-ASK-Auðbrekka_Render-3 (1).jpg

Bjarkarholt - gamli Kaupfélagsreiturinn í hjarta Mosfellsbæjar

Verkkaupi: Eigið verk

Lýsing: 65 íbúðir og bílakjallari í fjórum húsum fyrir 50 ára og eldri

Verk hefst:  vor 2018

Verklok:  2020

Sala er ekki formlega hafin en hægt er að skrá sig á lista yfir áhugasama með því að senda t-póst á ggverk@ggverk.is

1713-180702-Bjarkarholt-8-20_render_Axo-BEH.JPG
1713-180518-Bjarkarholt-8-20_SA-hlid-Verslun.jpg
1713-180518-innkeyrsla.jpg
1713-180702-Bjarkarholt-8-20_render_Axo-BEH.JPG

Turnahvarf í Kópavogi

Verkkaupi: Fagbygg ehf (dótturfélag í eigu GG Verk ehf. og ÞGJG sf)

Lýsing: Uppsteypa á 2.800 m² skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði

Verk hófst:  nóv 2017

Verklok:  lok árs 2018

2.jpg

Suðurmýri 36-38

Verkkaupi: Fagbygg ehf (dótturfélag í eigu GG Verk ehf. og ÞG-JG sf)

Lýsing: Aðalverktaka á byggingu 16 íbúða með fullnaðarfrágang

Verk hófst:  Haust 2016

Verklok:  Byrjun árs 2018

Efstaleiti (RÚV reiturinn)

Verkkaupi: Skuggi 4 ehf.

Lýsing: Uppsteypa á 330 íbúðum

Verk hófst:  Haust 2016

Verklok:  2019

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is