GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.


GG Verk vinnur nú að því að innleiða SCRUM verkefnastjórnunarkerfi í framleiðsluferli fyrirtækisins. SCRUM hentar best fyrir margþætt verkefni á borð við byggingar – enda er SCRUM algengt verkefnastjórnunarkerfi erlendis. Kerfið byggir m.a. á daglegum verkefnafundum og mánaðarlegum stöðufundum með verkkaupum.

 SCRUM hugmyndafræðin

· Eflir teymisanda

·  Eflir skilvirkni

· Eflir tímastjórnun

 · Eflir samskipti innanborðs og við verkkaupa

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is