GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.


Friðleifur Kristjánsson

Verkefnastjóri

fridleifur@ggverk.is

Friðleifur Kristjánsson.JPG

Friðleifur er með meistaragráðu í verkefnastjórnun (MPM) úr HÍ og BS gráðu í iðnhönnun. Hann hefur komið víða við á sínum starfsferli, þar á meðal Marel og BM Vallá.

Friðleifur starfar sem verkefnastjóri hjá okkur á RÚV reitnum og tekst þar á við stærsta verkefnið okkar um þessar mundir. Hann tekst á við það af einstakri stóískri ró - en við höfum hann grunaðan um að taka út allan æsing í hlaupunum sínum. En orðið á götunni er að hann hlaupi eins og vindurinn!

Og fyrir vikið gengur verkefnið auðvitað eins og í sögu!

 

 

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is