GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

RÚV reiturinn að taka á sig mynd!

Nú þegar mánuður er liðinn síðan fyrsta platan var steypt af GG á RÚV reitnum er reiturinn aldeilis að taka á sig mynd. Hér munu rísa 330 íbúðir en verklok verða 2019. 

Við erum stolt af okkar teymi eins og alltaf og hlökkum til frekari samstarfs við Skugga 4 ehf.

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is