GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Álalind afhent - aðeins 2 íbúðir eftir!

Álalind 2 var afhent í gær (20.des) samkvæmt plani en alls eru 23 íbúðir seldar af 25 í húsinu. Það var sannanlega líf og fjör í húsinu í gær- þar sem eigendur og starfsmenn GG hjálpuðu til við flutninga ofl. Stór stund fyrir alla. Ekki síst fyrir okkur í GG - enda höfum við lagt alúð í að byggja húsnæði sem mun nú fyllast af lífi, fjöri, ást og sigrum.

Út á það gengur þetta.

Gleðileg jólin elsku vinir nær og fjær. 

Álalind.jpg

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is