GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

GG fagnaði vorinu!

Eftir erfiðan vetur með sögulega slæmu veðri var kominn tími til að fagna vorinu! Við skelltum okkur því í GoKart og grill á dögunum. Kom þú fagnandi kæra vor!

Brynhildur, framkvæmdastjóri og Gummi, birgða- og lagerstjóri stórskemmtu sér!

Brynhildur, framkvæmdastjóri og Gummi, birgða- og lagerstjóri stórskemmtu sér!

Hér var hart barist í stórskemmtilegri keppni!

Hér var hart barist í stórskemmtilegri keppni!

Er hægt annað en að brosa þegar sólin er farin að láta sjá sig?

Er hægt annað en að brosa þegar sólin er farin að láta sjá sig?

Öllu gríni fylgir alvara...þess vegna notuðum við tímann vel og fórum aðeins yfir stöðuna...

Öllu gríni fylgir alvara...þess vegna notuðum við tímann vel og fórum aðeins yfir stöðuna...

GG fjölskyldan fylgdist auðvitað grannt með Helga, yfirmanni framkvæmda og Gunna, gæðastjóra að leggja okkur línurnar...

GG fjölskyldan fylgdist auðvitað grannt með Helga, yfirmanni framkvæmda og Gunna, gæðastjóra að leggja okkur línurnar...

Og svo auðvitað sigurvegarar dagsins krýndir og leystir út með verðskulduðum verðlaunum!

Og svo auðvitað sigurvegarar dagsins krýndir og leystir út með verðskulduðum verðlaunum!

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is