GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Blöðruglens og grín!

Stundum þarf að hafa gaman. Þá er tilvalið að fara upp á þak og taka mynd með blöðrur í hendi. Af því bara.

Loftmynd af Smiðjuholtsreitnum sem við erum að byggja fyrir Búseta

Loftmynd af Smiðjuholtsreitnum sem við erum að byggja fyrir Búseta

Framkvæmdastjórinn horfir til himins. Enda í skýjunum með teymið á bak við sig.

Framkvæmdastjórinn horfir til himins. Enda í skýjunum með teymið á bak við sig.

Helgi, yfirmaður framkvæmda og Gummi, lager- og birgðastjóri í blöðrufíling

Helgi, yfirmaður framkvæmda og Gummi, lager- og birgðastjóri í blöðrufíling

Allt er skemmtilegra með blöðrum. Eins og sést glöggt á framleiðsluteyminu í Smiðjuholti.

Allt er skemmtilegra með blöðrum. Eins og sést glöggt á framleiðsluteyminu í Smiðjuholti.

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is