GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Fyrsta steypa lögð við Skerjabraut!

28.5.2014

Skerjabraut 2.JPG

Í dag lögðum við fyrstu steypu við Skerjabraut 1-3 en það markar upphaf framkvæmda við 23 íbúðir fyrir Skerjabraut ehf.

Gunnar Bergsveinsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri verksins en hann er húsasmíðameistari með áratuga reynslu. Okkur hlakkar til samstarfsins og bjóðum Gunnar hjartanlega velkominn í GG teymið!

 

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is