GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.

Í janúar 2015 hófum við innleiðingarferli á ISO 9001 gæðakerfi. Kjarninn í slíku kerfi er viljinn til að læra af mistökum og gera þannig enn betur.

Við fögnum því öllum ábendingum - sama hvers eðlis þær eru. Með því að klikka HÉR getur þú sent okkur ábendingu á núll-einni!

Hjálpaðu okkur að gera enn betur!

400_F_23359112_u5IkBfedSNP0zkGvFCBy7DI9mMcDgOJR.jpg

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is