GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.


Kristján Guðmundsson

Verkefnastjóri

kristjan@ggverk.is

Kristján okkar Guðmundsson er byggingaverkfræðingur (M.Sc. og B.Sc) með víðtæka reynslu af verkefnastjórnun. Hann er menntaður í Tækniháskólanum´í Berlín og er því reiprennandi í þýsku. Enda finnst honum ekkert leiðinlegt að skála með góðum vinum í þýskum mjöð.

Orðið á götunni er að það kemst enginn hjá því að fá gott knúz frá Kristjáni sem á vegi honum verða. Hlýjan uppmáluð. Það ættu allir vinnustaðir að eiga eitt stk Kristján!

Kristján.jpg

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is