GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.


Þór Þráinsson

Verkefnastjóri

thor@ggverk.is

Þór Þráinsson.jpg

Þór ber nafn með rentu og slær nafna sínum úr norrænu goðafræðinni ekkert við í fasi. 

Þór er húsasmíðameistari að mennt og hokinn af reynslu. Hann lauk t.a.m. nýverið við verkefnastjórnun á Frakkastígsreitnum svokallaða og kallar sko ekki allt ömmu sína. 

Í frítímanum hefur hann upp raust sína með Karlakór Kópavogs, stundar golf, spilar á gítar og er í söngtímum. Það virðast vera aðeins fleiri klukkustundir í sólarhringnum hjá Þóri en flestu fólki.(!!!)

En við erum búin að panta gítarpartý með honum as soon as possible! 

 

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is