GG VERK

Reynsla, fagmennska, góð samskipti og áreiðanleiki

GG Verk er framsækið byggingafyrirtæki sem byggir á sterkum grunni. Verðmætasköpun okkar felst í byggingu vandaðra mannvirkja sem byggð eu innan tilskilins tímaramma - af framúrskarandi fagmennsku. Einkunnarorð okkar eru góð samskipti, snyrtimennska, gæði og öryggi.


Hergeir Elíasson

Verkefnastjóri

hergeir@ggverk.is

Hergeir okkar Elíasson er fantaflottur verkefnastjóri. 

Hann nam byggingarfræði í Kaupmannahöfn og öðlaðist um leið mikla ást á allskonar mjöð. Hann heldur sig þó við kaffið á vinnutíma. 

Hann hefur áratuga reynslu í því að stýra allskyns verkefnum sem tæknimaður og verkefnastjóri. Þá hefur hann einnig starfað hjá Samtökum atvinnulífsins, Ístak og á fleiri stöðum.

Það ættu allir vinnustaðir að eiga eitt stykki Hergeir!

SKRA 2_Hergeir El mynd.jpg

Hergeir Elíasson

GG Verk  ·  Turnahvarf 4  · 203 Kópavogi  ·  5171660 ·  ggverk@ggverk.is